INDVERSKT BRAUÐ með salati

mynd með uppskrift
Hráefni
» 2 1/2 tsk þurrger (1/2 pakki)
» 1 tsk matar sóti
» 7-8 dl hveiti
» 300 ml vatn
» 1 msk olía
» 1 tsk salt salt
» að eigin vali salat
» sem sósu sýrður rjómi

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 2 1/2 tsk þurrger (1/2 pakki) 1 tsk matar sóti 7-8 dl hveiti 300 ml vatn 1 msk olía 1 tsk salt Salat og sýrður rjómi

Aðferð

Hellum vatni og olíu ásamt öllum þurrefnunum í eina skál eða matvinnsluvél og hnoðum vel. Látum deigið hefast í skál í u.þ.b. 30 mínútur. Hnoðum deigið í svona 30 cm lengjur. Skiptum í 15 jafna bita og fletjum bitunum út í 1 cm þykkar kökur. Pikkum með gaffli og látum deigið hefast undir röku viskustykki í u.þ.b. 30-40 mín. Hitum þurra pönnu eða eldavélahellu. Röðum nokkrum bitum á pönnuna, lækkum hitann og bökum/steikjum brauðin í nokkrar mínútur á hvorri hlið. Brauðin eru tilbúin þegar þau hafa lyft sér og eru orðin brúnflekkótt. Berum fram með smjöri.

TIPS: Smá kanill í deigið gefur mjög góðan keim.

Uppskrift úr Einfalt með kokkalandsliðinu Mynd Árni Torfason

Fiskbollur

4.11.2011 Inkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 500 g hökkuð ýsa 2 eggjahvítur 50 g rjómi 1-2 saxaðir skalottlaukar ½ tsk lyftiduft Í eldhúsinu: 50 g hveiti olía salt og pipar Meira »

Að grafa lax

23.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. ódýrt er að grafa sinn eigin lax og gera kalt borð EINIBERJA GRAFIN LAX Lax Einiber Grænn pipar Salt & sykur Venjulegur GRAFLAX 4 msk. salt 3 msk. dill brúnt 2 msk. sykur 2 msk. dill grænt Meira »

MAÍSSÚPA MEÐ BASIL

27.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 maísskóflar, skornir þversum (eða bara maís úr dós) 6 lárviðarlauf 30 g smjör Basilíka Ögn rjómi Meira »

STEIKTUR ÞORSKUR

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g þorskur 100 g laukur 1 stk sítróna 200 g smjör Olía   Meira »

kornflex kjúklingur

28.12.2011 Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur 5 dl kornflex 2 egg pipar salt 2msk hvítluaukur 2 msk olía Meira »

Kjötbollur í brúnni rauðvínssósu

20.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. 500 g nautahakk 4 laukar 1 egg 250 ml rjómi 100 ml rauðvín Í eldhúsinu: 30 g hveiti 50 ml mjólk 400 ml kjúklingasoð (eða vatn og kjúklingakraftur) olía salt og pipar Meira »

PASTA CARBONARA

19.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 600 g pasta 1 pakki beikon 3 eggjarauður 250 ml rjómi Salt pipar ólífuolía   Meira »

Klassískur fituminni Hamborgari

5.12.2011 Innkaupalisti fyrr 4 undir 2000kr Hamborgari þarf ekki að vera óhollur, nota mikið grænmeti og lítið af sósu.. 4stk Hamborgari,4stk Hamborgarabrauð, 2stk Tómatar,1 haus Romain salat, 1stk Rauðlaukur,100ml BBQ sósa, 100ml sýrður rjómi . 4 sneiðar ostur Meira »