Ristuð sætkartafla á mínútum

Hollt, fljótlegt, girnilegt og glúteinlaust!
Hollt, fljótlegt, girnilegt og glúteinlaust! www.epicurious.com

Langar þig í sæta kartöflu með matnum en vilt ekki elda heilt stykki? Þá er þetta snilldarráð málið. Skerðu kartöfluna í sneiðar á þykkt við samlokubrauð og ristaður. Kartöflurnar má einnig nota í stað brauðs og eru hrikalega góðar til dæmis með geitaosti, hunangi og hnetum eða avókadó, sítrónuolíu og klettasalati..nú eða bara hverju sem er!

Þetta þarf ekki að vera flókið!
Þetta þarf ekki að vera flókið! www.epicurious.com

Hér að neðan má sjá hina sí hressu og örlítið æstu Alyssiu sem heldur úti videoblogginu MindOverMunch fara yfir girnilegar leiðir til að útbúa ristaða kartöflu með ljúffengu áleggi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert