Fersk egg sökkva en mygluð fljóta

Fersk egg sökkva en þau sem eru farin að rottna …
Fersk egg sökkva en þau sem eru farin að rottna fljóta. http://chemistry.about.com/

Fljótlegasta leiðin til að sjá hvort egg eru fersk eða ekki er að setja þau í skál með vatni. Fersk egg munu sökkva til botns en þau sem farið er að slá í munu fljóta. Egg sem eru einhverstaðar þar á milli eru ekki þau ferskustu en það ætti að vera í góðu lagi að nota þau. Það fer heldur ekki milli mála á lyktinni ef eggið er - fúlegg! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert