Frumlegasta kaffihúsasalerni á Íslandi - myndband

Japanska te-húsið Kumiko á Grandagarði hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir litríkan og skemmtilegan stíl og skapandi veitingar. Veitingahúsið tekur ævintýraheim sinn því alla leið en það þekkja þeir gestir sem hafa farið á salernið á staðnum. Þar er að finna bækur, textabrot á veggjunum, dýramyndir - og fuglahljóð!

Staðurinn er í japönskum teiknimyndastil og fangar svo sannarlega augað.
Staðurinn er í japönskum teiknimyndastil og fangar svo sannarlega augað. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Fuglasöngurinn berst úr litla tré hátalaranum sem er í laginu …
Fuglasöngurinn berst úr litla tré hátalaranum sem er í laginu eins og fuglahús. mbl.is/TM
Falleg texta brot prýða veggina á salerninu.
Falleg texta brot prýða veggina á salerninu. mbl.is/TM
Það er hægt að grípa með sér bók á klósettið.
Það er hægt að grípa með sér bók á klósettið. mbl.is/TM
Kumiko er heill ævintýra heimur út af fyrir sig og …
Kumiko er heill ævintýra heimur út af fyrir sig og þykir því börnum sérstaklega gaman að koma þar. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Súpersalatið á matseðilnum er meinhollt og gott.
Súpersalatið á matseðilnum er meinhollt og gott. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert