Snjallar hugmyndir fyrir garðinn

Hér er búið að mála gamlar plastflöskur hvítar og breyta …
Hér er búið að mála gamlar plastflöskur hvítar og breyta þeim í blómapotta. Þetta er sérlega vel heppnað og umhverfisvænt. Ljósmynd/Pinterest

Það þarf hvorki að vera flókið né kostnaðarsamt að hafa garðinn í lagi, sérstaklega ekki þegar hann er pínulítill. Sumir nota það reyndar sem afsökun fyrir því að geta hvorki ræktað grænmeti né haft hann huggulegan en við erum á öndverðum meiði og leggjum mikla áherslu á að garðurinn – hversu lítill sem hann er, sé vel nýttur og notaður.

Hér gefur að líta nokkrar hugmyndir sem við tókum saman.

Hér er búið að mála niðursuðudósir og festa á vegg.
Hér er búið að mála niðursuðudósir og festa á vegg. Ljósmynd/Pinterest
Sniðugt er að útbúa lítinn garðskika sem tilheyrir börnunum og …
Sniðugt er að útbúa lítinn garðskika sem tilheyrir börnunum og þau bera ábyrgð á. Það er bæði skemmtilegt og kennir þeim grunnatriði ræktunar. Ljósmynd/Pinterest
Hér er búið að útbúa gróðrastöð með þakrennum.
Hér er búið að útbúa gróðrastöð með þakrennum. Ljósmynd/Pinterest
Hér er sérlega vel heppnuð og „rustic
Hér er sérlega vel heppnuð og „rustic" kryddhilla. Ljósmynd/Pinterest
Auðvelt er að setja upp litla gróðrareiti. Munið að það …
Auðvelt er að setja upp litla gróðrareiti. Munið að það er ekki magnið sem skiptir máli enda byrja margir á að setja niður allt of mikið grænmeti sem þeir síðan ná ekki að hlúa að og rækta vel. Ljósmynd/Pinterest
Sérlega vel heppnaður og skipulagður reitur.
Sérlega vel heppnaður og skipulagður reitur. Ljósmynd/Pinterest
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert