Læknirinn í samstarfi við Krydd- og tehúsið

Ragnar Freyr Ingvarsson.
Ragnar Freyr Ingvarsson. mbl.is/Hanna Andrésdóttir

Læknirinn í Eldhúsinu – öðru nafni Ragnar Freyr Ingvarsson – og Krydd- og tehúsið eru komin í samstarf og bjóða nú upp á fimm kryddblöndur sem hann þróaði í samstarfi við Omry Avraham sem á og rekur Krydd- og tehúsið ásamt eiginkonu sinni, Ólöfu Ein­ars­dótt­ur.

Blöndurnar eru skemmtileg viðbót við kryddflóru verslana en hægt er að nálgast blönduna í verslunum á borð við Hagkaup og Melabúðina. Aðdáendur Ragnars verða væntanlega hæstánægðir með þessa nýjung.

Sjá frétt mbl.is: Man vel eftir ilminum úr eldhúsi mömmu.

Kryddblöndurnar fimm sem nú eru fáanlegar í verslunum.
Kryddblöndurnar fimm sem nú eru fáanlegar í verslunum. Hanna Andrésdóttir
Omry Avraham og Ólöf Einarsdóttir.
Omry Avraham og Ólöf Einarsdóttir. Hanna Andrésdóttir
Sérstök kryddblanda sem sérhönnuð er fyrir ferðamenn af þeim Ólöfu …
Sérstök kryddblanda sem sérhönnuð er fyrir ferðamenn af þeim Ólöfu og Omry í Krydd- og tehúsinu. Hanna Andrésdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert