Er Hansarós í garðinum hjá þér?

Hansarósin er fagurbleik og dísæt á bragðið.
Hansarósin er fagurbleik og dísæt á bragðið. mbl.is/TM

Góðvinkona matarvefsins Áslaug Snorradóttir ljósmyndari benti okkur á að Hansarósir eru ákaflega sætar á bragðið og henta fullkomlega í ýmsa eftirréttir og til að skreyta mat. Áslaug hrærir rósablöðunum gjarnan út í róma og setur á milli kökubotna. Algjörlega dásamlegt. Við bendum ykkur því kæru lesendur að stinga upp í ykkur blaði við fyrsta tækifæri og smakka! 

Verið þó viss um að ekki sé búið að eitra nýverið í garðinum þar sem plantan er !

Blöðin henta einstaklega vel til að skreyta tertur með.
Blöðin henta einstaklega vel til að skreyta tertur með. mbl.is/TM
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert