Mest seldu líkjörar landsins

Rjómalegaðar líkjörir eru vinsælir fyrir jólin og í bakstur og …
Rjómalegaðar líkjörir eru vinsælir fyrir jólin og í bakstur og eftirrétti. mbl.is/Stocphotos

Senn líður að jólaboðum en þá er vinsælt að eiga dulítinn líkjör til að bjóða upp á. Okkur á Matarvefnum lék forvitni á að vita hvaða líkjörar væru vinsælastir í Vínbúðinni en hér gefur að líta þann lista til að aðstoða fólk við valið fyrir næsta boð. 

Vinsælastir eru rjómalíkjörar og líkjörar sem gjarnan eru notaðir með kaffi eða í eftirrétti. Mickey Finn, Malibu og Passoa stinga í stúf, en þeir henta einna best í kokteilgerð.

  1. Baileys
  2. Amarula Cream
  3. Grand Marnier Cordon Rouge
  4. Malibu
  5. Kahlua
  6. Disaronno
  7. Mickey Finn Sour Raspberry
  8. Cointreau
  9. Mickey Finn Sour Apple
  10. Passoa

Hér gefur svo að líta nokkrar góðar uppskriftir sem innihalda líkjörana vinsælu

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert