Fiskur í matinn? 3 skotheldar uppskriftir

Fiskur ætti að vera á borðum landsmanna oft í viku.
Fiskur ætti að vera á borðum landsmanna oft í viku. mbl.is/fiskurimatinn.is

Borðar þú ekki nægan fisk?  Ekki gleyma því að fiskur getur verið allt frá mánudagsmat upp í hátíðarrétt. Fiskur er vítamínríkur og mettandi sökum hás hlutfalls próteina. Í raun er fiskur sannkallað ofurfæði og vilja margir einkaþjálfarar meina að fiskur lágmark 3 sinnum í viku haldi kroppnum kátum.

Hér eru þrjár skotheldar uppskriftir sem eru í miklu uppáhaldi hjá Matarvefnum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert