Sérfræðingur Morgunblaðsins bugaðist í blindsmakki

Árni Matthíasson þykir öðrum mönnum flinkari í ansi mörgu enda sérlegur aðstoðarmaður Matarvefjarins á hinum ýmsu sviðum. Það var því nánast sjálfgefið að hann yrði fenginn í blindsmakk hjá Tilraunaeldhúsinu en blindsmakkið fólst í því að hann þurfti að giska af sinni alkunnu snilli á hvert leynihráefnið var.

En svo bregðast krosstré sem önnur og útkoman var ekki alveg eins og við var að búast... frekar en fyrri daginn í Tilraunaeldhúsinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert