Snjallar heimagerðar jólagjafir

mbl.is
<span><span>Auður Rafnsdóttir veit meira en margur um notkun á kryddjurtum og hér gefur hún okkur tvær uppskriftir sem eru svo dæmalaust sniðugar í jólapakkann. Um er að ræða kryddjurtasalt og kryddjurtaolíu sem er sniðug gjöf handa matgæðingnum en ekki er síðra að eiga svona góðgæti sjálfur til að nota í matargerð. </span></span>
<strong>Kryddjurtasalt</strong>
  • 3 dl saltflögur
  • 2 msk. kryddjurtablandan Villt og ótamið frá Krydd- og tehúsinu
  • 2 msk. ferskt rósmarín
  • 1 msk. ferskt timjan
  • 1 tsk. marinn hvítlaukur
  • 1 tsk. sítrónu- og/eða límónubörkur
<span><span>Öllu blandað vel saman á bakka og látið standa við stofuhita í 3 – 7 daga til þurrkunar </span></span> <span><span>áður en saltið er sett á krukkur með þéttu loki til geymslu.</span></span> <span><span> </span></span> <span><span> </span></span> <strong>Kryddjurtaolía</strong> <ul> <li><span><span>1 l ólífuolía</span></span></li> <li><span><span>1 msk. mulinn rósapipar</span></span></li> <li><span><span>2 msk. kryddjurtablandan Villt og ótamið frá Krydd- og tehúsinu</span></span></li> <li><span><span>3 smátt saxaðir hvítlauksgeirar</span></span></li> <li><span><span>2 msk. ferskt rósmarín</span></span></li> <li><span><span>1 msk. ferskt timjan</span></span></li> </ul> <span><span><span><span>Öllu blandað vel saman í lokuðu íláti og látið standa við stofuhita í 5-7 daga (hrista saman öðru hvoru), olían sett á flöskur með þéttu loki til geymslu.</span></span> </span></span>
Auður Rafnsdóttir.
Auður Rafnsdóttir. mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert