Eldhús sem valda yfirliði

Nú taka einhver hjörtu aukakipp.
Nú taka einhver hjörtu aukakipp. mbl.is/Pinterest

Við þreytumst seint á að dásama marmara enda er hann afskaplega mikið í tísku og er engin breyting þar á. Mitt í öllu sykurátinu og bökunarhamsleysinu sem hefur heltekið Matarvefinn þessar vikurnar er nauðsynlegt að breyta ögn til og dást að þessum dásemdareldhúsum.

Innblásturinn er fenginn af Pinterest sem er mekka fagurkeranna og við verðum að viðurkenna að svona fínerí er nauðsynlegt til að byrja vikuna á réttu róli.

Fiskibeinaparketið gerir líka mikið enda guðdómlegt.
Fiskibeinaparketið gerir líka mikið enda guðdómlegt. mbl.is/Pinterest
Við elskum allt hér. Innréttinguna, marmarann, ljósið og gluggann.
Við elskum allt hér. Innréttinguna, marmarann, ljósið og gluggann. mbl.is/Pinterest
Algjörlega geggjað.
Algjörlega geggjað. mbl.is/Pinterest
Þetta er svo fagurt!!!
Þetta er svo fagurt!!! mbl.is/Pinterest
Dökki viðurinn í innréttingunni skapar skemmtilegt mótvægi við marmarann og …
Dökki viðurinn í innréttingunni skapar skemmtilegt mótvægi við marmarann og kemur vel út. mbl.is/Pinterest
Eyja sem marga dreymir um.
Eyja sem marga dreymir um. mbl.is/Pinterest
Lágstemmt, mínímalískt og truflað flott.
Lágstemmt, mínímalískt og truflað flott. mbl.is/Pinterest
Stílhreint...
Stílhreint... mbl.is/Pinterest
Takið eftir því hvernig marmarinn nær alveg upp í loft.
Takið eftir því hvernig marmarinn nær alveg upp í loft. mbl.is/Pinterest
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert