Fyrir grænkera

Grillborgari með halloumi

19.6. Halloumi er góður á alla hamborgara þótt uppskriftin sem hér er gefin sé að grænmetisborgara. Skiptið út ykkar hefðbundnu ostsneið fyrir þykka sneið af halloumi og hann verður ekki minna safaríkur. Meira »

Þegar börnin gerast grænmetisætur

2.6. Þrjár dætur sem borða bara grænmeti. Það var veruleikinn sem heimilisfaðirinn og ástríðukokkurinn Jón Yngvi Jóhannsson stóð frammi fyrir þegar yngri dætur hans tvær ákváðu að feta í fótspor eldri systur sinnar og gerast grænmetisætur. Meira »

Sturlað góðar núðlur Halldórs

31.5. Halldór, matreiðslumaður á Heilsustofnuninni Hveragerði, ber ábyrgð á guðdómlegum matnum þar á bæ. Það er iðulega þétt setið í matsalnum og fjöldi fólks kemur keyrandi úr hverfinu eða hreinlega úr nærliggjandi sveitum og Reykjavík til að borða matinn hans Halldórs. Meira »

Lífsbreytandi uppskrift Lenu Dunham

19.5. Þetta súkkulaði-kasjúsmjör minnir á Nutella en fer mun betur með kroppinn. Lena Dunham tók mataræðið í gegn.  Meira »

Morgunverður sem hægir á öldrun

17.5. „Acai-berin eru eitt af mínu uppáhalds-súperfæði. Berin vaxa víða í Brasilíu og eru stútfull af andoxunarefnum sem eru góð fyrir húðina og ónæmiskerfið. Berin eru sérstaklega þekkt fyrir að stuðla að þyngdartapi sem og getu líkamans til að viðhalda heilbrigðri þyngd. Ekki sakar að berin eru einnig talin geta hægt á öldrunarferli líkamans! Meira »

Sætkartöflusúpa – 7 innihaldsefni

16.5. Þessi súpa er einföld, ódýr og holl! Hana má vel frysta og nýta sem nesti í nokkra daga.   Meira »

Kroppavæna bakan hennar Júlíu

10.5. Dásamleg baka með sætum kartöflum, spínati og „osti“, borin fram með ljúfri hvítlaukssósu að hætti Júlíu Magnúsdóttur.  Meira »

Salatið sem er að setja heiminn á hliðina

28.4. Það vita flestir að salat er ekki bara salat. Salat getur verið ákaflega óspennandi en það getur líka verið eitt það allra dásamlegasta sem hægt er að leggja sér til munns. Það er líka alla jafna bráðhollt þannig að við hvetjum að sjálfsögðu alla til að borða sem mest af því. Meira »

Sykurlaust döðlugott fer sigurför um eldhús landsins

25.4. Gestirnir kláruðu vel á annað hundrað bita svo nokkuð ljóst er að döðlugottið þótti virkilega gott og ég hef fengið margar ábendingar um vel heppnaðan „bakstur“ í eldhúsum landsins. Meira »

Guðdómlega góður og fallegur morgunverður

14.4. „Systir mín er snillingur í eldhúsinu og undanfarið hefur hún verið að elda marga skemmtilega rétti fyrir dóttur sína sem er vegan. Um daginn gerði hún þessa dásamlegu morgunverðarskál og ég gerði hana um leið og varð alls ekki svikin og það besta var að börnin mín vildu öll borða meira af þessari dýrð og svo er gaman að leika sér með það sem sett er yfir skálina og nota það sem er til í ísskápnum.“ Meira »

Líklega besti og fljótlegasti hafragrauturinn

29.3. Þennan hafragraut útbý ég alltaf kvöldið áður og get fullyrt að hann sé með þeim bestu sem ég hef smakkað.   Meira »

Sumarsalat heilsuhjúkkunnar

14.5. „Ég er ofboðslega „season-all“ í matargerð. Á haustin er ég sjúk í súpur og á vorin er ég tjúlluð í salöt! Og þá meina ég alls konar og oft óhefðbundin salöt – en salötin þurfa að líta vel út og helst vera sem litríkust. Við mæðgurnar erum duglegar að prófa okkur áfram í alls kyns útfærslum og erum stundum að taka „salat-challenges“ saman þannig að úr verður skemmtileg salatveisla oft í marga daga í röð með ólíkum salötum. Meira »

Hollari „Rice Krispies“-kökur

3.5. Helga Gabríela gerir hollari útgáfu af hinum sívinsælu „Rice Krispies“-kökum. Þessar elskur innihalda aðeins 5 hráefni og eru mjög ljúffengar. Meira »

Stórkostlegar tortillur að hætti Helgu Gabríelu

27.4. „Hér eru tortillur með kínóa, steiktu grænmeti og baunum sem eru svo ótrúlega nærandi og bragðgóðar að þær slá alltaf í gegn á mínu heimili. Frábær réttur bæði sem hádegis- eða kvöldmatur og ekki síst sem nesti í vinnuna daginn eftir. Ofureinfaldar að gera og dásamlega góðar. Ef þú ert eins og ég og elskar mexíkóskan mat þá á þetta eftir að slá í gegn.“ Meira »

Hnetusmjörs hummus sem tryllir saumaklúbba

21.4. Ég bauð upp á þessa snilld í vinkvennahittingi um daginn - stunur og stemning og allar báðu þær um uppskriftina.   Meira »

Súkkulaðikakan sem ótrúlegasta fólk stynur yfir

7.4. „Við systur erum sammála um að þessi frábæra terta færi okkur fjórðu víddina. Við erum alsælar með hana. Bragðgóð og stenst allar kröfur um bragð og besta innihaldið. Okkur finnst hún best með góðum Systrasamlags lækninga-jurtalatte,“ segja systurnar Meira »

Matarmikið og djúsí salat

27.3. Tofú er einstaklega hollt og það má bragðbæta að vild án mikilalr fyrirhafnar...  Meira »