Grill

Þýskur ostadraumur og hvítt jólaglögg

Í gær, 17:07 Hárgreiðslumeistarinn og söngkonan Íris Sveinsdóttir er í miklum metum hjá okkur á Matarvefnum enda rammgöldrótt í eldhúsinu. Meira »

Kartöflumúsin sem Ameríka elskar

í gær Þið skulið ekki halda í eina mínútu að Matarvefurinn sé ekki með puttana á púlsinum því það erum við svo sannarlega.   Meira »

Hátíðarfylling sem breytir kjúklingi í kalkún

19.11. Ég ætlaði að kaupa kalkún en þar sem aðeins voru til svo ofurstórir og aðeins þrír fullorðnir í mat keypti ég heilan kjúkling sem var um eitt og hálft kíló og dulbjó hann sem smákalkún. Meira »

Salatið sem vinkonurnar væla yfir

13.11. Vinkonur mínar komu í mat fyrir skemmstu og höfðu sérstaklega orð á því hvað þetta salat væri gott og báðu um uppskrift svo hér kemur hún. Meira »

Syndsamlega góð partý-ídýfa

9.11. Flest tengjum við Berglindi við allt annað en grænmeti (kannski af því að hún er ókrýndur Íslandsmeistari í kökuskreytingum) en þegar við rákum augun í þessa ídýfuuppskrift vissum við um leið að þetta væri eitthvað stórkostlegt. Meira »

Grillað kjúklingaspjót með eldpipar

9.11. Ef það er eitthvað sem hægt er að treysta þá er það að kokkarnir á Sumac hafi sæmilegt vit á matargerð enda státa þeir af kokki ársins. Ef það á að slá um sig í matarboði er tilvalið að bjóða upp á þennan rétt enda passlega framandi og gríðarlega flottur. Meira »

Jógúrtsósa með granateplum

7.11. Ekki borða alltaf það sama! Eitt nýtt krydd eða meðlæti á dag gerir tilveruna vissulega bragðmeiri og meira spennandi!   Meira »

Mömmusveppasósa læknisins

27.10. Ragnar Freyr Ingvason eldaði nýverið tvær útgáfur af lambakjöti og bauð upp á þessa ljúfu sveppasósu með. Virkilega klassísk og góð og hentar með flestu lambakjöti eða svínakjöti. Meira »

Gerjaðar gulrætur eru lítið mál

23.10. Dagný Hermanns laumaði að okkur einfaldri uppskrift fyrir þá sem vilja prufa sig áfram í gerjunarbransanum en allar hennar uppskriftir eru sykurlausar. Meira »

Djúsí borgari frá Júlíu

1.10. „Um daginn fékk ég svo svakalega löngun í burger og kokteilsósu að ég ákvað ég að gera smá tilraun og bjó til holla „kokteilsósu“. Ég verð bara að segja að ég varð sko ekki svikin! Fyrir bestu útkomuna reynið að velja breið og flott eggaldin! Hann er sannarlega rausnarlegur og eitthvað sem allir sælkerar kunna vel að meta.“ Meira »

Guðdómlegt pestó úr Garðabæ

22.9. Þorsteinn Ásgrímsson aðstoðarfréttastjóri mbl.is er matgæðingur mikill. Hann á heiðurinn af þessu dásamlega pestói sem sló rækilega í gegn meðal starfsfólks Árvakurs. Meira »

Kartöflu- og blómkálsgratín með ostabræðingi

3.9. Nýjar fallegar kartöflur fylla nú verslanir og fanga augað og fylla kollinn af draumum um guðdómlega kartöflurétti. Búrinn setur svo punktinn yfir i-ið með rjómakenndri ostaáferð. Þarf að segja meira? Meira »

Salat með ristuðum kartöflum og sinneps- og valhnetuvínagrettu

1.9. Þetta salat er í senn vandræðalega gott og syndsamlega spennandi. Það er líka einkar viðeigandi þar sem haustið liggur í loftinu og því fátt annað að gera en að henda í eitt svona súpersalat og njóta. Meira »

Svona lætur þú sultuna endast lengur

27.8. Hér deilir Bryndís Sveins rabarbarasultu-uppskrift og leyniráðum er varða geymslu á góðgætinu.   Meira »

Grillaður silungur með kryddsmjöri og smælki

26.8. Þessi var dúndur! Ég rétt stillti mig um að sleikja diskinn.  Meira »

Hollari rifsberja- og hindberjasulta

24.8. Berin eru mætt í öllu sínu veldi og ekki seinna vænna en að dunda sér við að tína áður en fuglarnir tæma móa og beð.   Meira »

Kjúklingurinn sem lagði matarboðið

8.11. Það er spáð hlýjum nóvember og því tilvalið að grilla sem mest! Þessi kjúklingaréttur er bæði auðveldur í undirbúningi og virkilega góður. Meira »

Sósan sem sögð er eftirsóttasta sósa landsins

5.11. Þessi girnilega og örlítið framandi sósa er með þeim vinsælli sem Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumaður og villibráðarkonungur, hefur mallað á lífsleiðinni. Meira »

Grískar kjötbollur

26.10. Þegar ég er orðin leið á uppskriftarlífi mínu vel ég mér þema til að neyða mig út fyrir þægindarammann og helst út fyrir hin hefðbundnu krydd. Þá vel ég mér land eða þema og leitast við að hafa málsverðinn eftir því. Meira »

Parmesan kartöflur með hvítlaukssmjöri

16.10. Góðar krumpukartöflur með parmesan- osti klikka aldrei og passa með nánast hverju sem er. Svo þarf ekki einu sinni að taka utan af þeim hýðið nú þegar allar verslanir eru stútfullar af nýuppteknum kartöflum. Meira »

Syndsamleg sósa bifvélavirkjans

29.9. Þessi sósa hentar einstaklega vel með lambalæri og vekur alltaf undrun og hrifningu í öllum matarboðum. Sósuuppskriftina fékk móðir mín hjá vinafólki sínu en uppskriftin er hreinlega göldrótt. Meira »

Salsað sem fólk talar um

11.9. Matarvefurinn vinnur nú hörðum höndum að því að taka út hvern einasta stað í Mathöllinni skemmtilegu. Við vorum sérstaklega hrifin af Kröst en þar er þetta guðdómlega salsa borið fram með nánast öllu. Meira »

Piparsósa með hægelduðum hvítlauk

2.9. Köld góð sósa sem passar með nánast öllu. Eða nei, hún passar hreinlega með öllu nema eftirréttum!   Meira »

Djúsí humarpartý læknisins með piparostabrauði og hvítlaukssósu

29.8. Matarbloggarinn Ragnar Freyr Ingvarsson, betur þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu, kann svo sannarlega að gera vel við sig eins og sést hér. Hann segir þessa hvítlaukssósu vera hreinan unað! Meira »

Lágkolvetna blómkálsmús með brenndu smjöri

26.8. Einkaþjálfarinn Gunnar Már Kamban lumaði á þessari uppskrift að lágkolvetna mús sem hentar ákaflega vel með fiski, grilluðum kjúklingi eða lambakjöti. Meira »

Magnað meðlæti

25.8. Sumarið er ekki alveg úti þótt veðrið sé að grána. Það má enn vel hleypa sól í hjarta og kropp með góðri grillveislu og ekki síst með þessu sumarlega meðlæti. Meira »

Græna ofursósan – fullkomin með grillmat

24.8. Sósan er í miklu uppáhaldi hjá vinkonum mínum og sambýlismaðurinn setur hana óumbeðinn út á nautakjötið án þess að minanst einu orði á rjómasósur! Meira »