Snilldarílát fyrir kryddplöntur

22.4. Nú fer hver að verða síðastur til að setja niður fræ og því ekki úr vegi að kynna fyrir ykkur nokkrar auðveldar lausnir sem eiga heima í hverju eldhúsi. Það er nefnilega sérlega sniðugt að hafa kryddjurtirnar innan seilingar og fátt betra en að klippa sprota af fersku kryddi þegar þörf er á. Meira »

Eldamennska getur bjargað geðheilsunni

20.4. Flestir hversdagskokkar hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir meðferðargildi góðrar eldamennsku enda segir það sig nánast sjálft að matargerð getur haft heilandi áhrif á þann sem eldar. Þú þarft að hafa athyglina á verkefninu og nærð tímabundið að útiloka allt annað sem er afskaplega róandi og gott fyrir geðið. Meira »

Amy Shumer fór úr oggulitlu eldhúsi í marmarahöll

18.4. Grínleikkonan Amy Schumer hefur búið í eins herbergis íbúð í New York um árabil en íbúðin hefur verið á sölu í fjölda mánuða án þess að nokkuð gerist. Meira »

Fjólublá eldhús eru nýjasta æðið

18.4. Fjólublár hefur verið í tísku undanfarin ár. Allt frá djúpum dökkum tónum yfir í gráfjólublátt. Nú virðist sem fjólublátt sé loks að ná inn í eldhús hjá fólki en síðustu misseri hefur grátt og hvítt verið allsráðandi og því kærkomið að sjá litagleðina. Hin hlýji pastalitaði fjólulitur með gráumtón virðist vera einna vinsælastur þó djúpur og dramatískur litur oft kenndu við eggaldin sjáist einnig á hugaðri heimilum. Meira »

Íslenskt rúgbrauð í skosku súkkulaði

16.4. Súkkulaði er ekki eitt af því fyrsta sem flestir tengja við skoska matargerð en á undanförnum árum hefur súkkulaðimenning í Edinborg blómstrað og er þar að finna Íslending sem leggur sitt af mörkum með íslensku salti, mávseggjum og rúgbrauði. Meira »

Eldhús sem fær atvinnukokka til að gráta

15.4. Ef þú átt milljarð eða svo aukreitis getur þetta eldhús orðið þitt. Við erum að tala um eldunargræjur sem eru svo glæsilegar að atvinnueldabuskur myndu fórna ýmsu til að fá að elda þar. Meira »

Fjölmiðlastjarna breytti nuddbekk í eldhúsbekk

14.4. Fjölmiðlakonan Sigurlaug M. Jónasdóttir er mikill matgæðingur eins og landsmenn þekkja og veit fátt skemmtilegara en að búa til góðan mat. Aðstaðan þarf þó að vera sæmileg eins og gefur að skilja og brá eiginmaður hennar, Torfi Hjálmarsson, á það snjalla ráð að endurnýta nuddbekk sem var áður í eigu systur hennar og breyta honum í eldhúsbekk í sumarbústað þeirra hjóna við Meðalfellsvatn. Meira »

Ikea hjól - svona verslar þú með stæl

12.4. Hjólreiðamenningin hér á landi hefur umpólast á undanförnum árum og nú finnst vart maður sem ekki getur státað af góðu hjóli. Þrátt fyrir að keppnishjól séu gríðarlega vinsæl hafa götuhjólin líka notið mikilla vinsælda og fátt þykir flottara en að hjóla um með hlaðna körfu og baquette-brauð á bögglaberanum. Meira »

Hollara páskagóðgæti að hætti Eddu

8.4. Edda Andrésdóttir, nemi í næringarfræði við HÍ, tekur margnota egg úr málmi fram yfir hefðbundin súkkulaðiegg.  Meira »

Albert og Bergþór fengu nýtt eldhús í brúðargjöf

6.4. „Þegar við Bergþór giftum okkur síðasta sumar ætluðum við að afþakka allar gjafir en fólk tók það ekki í mál. Við endurskoðuðum því hugmyndina og létum berast að við værum að hugsa um að bæta við 75 ára gamla eldhúsið okkar og ef gestir vildu hjálpa okkur við það Meira »

Eldhús Sendiráðsins sérlega vel heppnað

1.4. Eldhús eru oft aðalstaðurinn í partýum og það sama á einnig við um vinnustaði. Það getur gjörbreytt stemningunni á vinnustaðnum að geta boðið upp á góða og hlýlega eldhúsaðstöðu og við rákumst á þessar myndir af eldhúsi vefstofunnar Sendiráðsins en húsnæðið er í eigu fasteignafélagsins Reita. Meira »

Una í Borð fyrir 2 - leggur á borð

15.4. „Ég hef alltaf haft mjög gaman af fallegum hlutum og dúlliríi,“ segir Una Guðmundsdóttir, eigandi Borð fyrir 2 og Bóhó, en hún lærði innanhúshönnun á Flórída. Meira »

Guðdómleg páskaborð að hætti Lindu og Selmu

13.4. Að útbúa páskaborðið getur verið afar fjölbreytt og skemmtilegt. Sunnudagsblað Morgunblaðsins fékk Lindu Jóhannsdóttur, stílista og hönnuð hjá Pastelpaper, til að aðstoða við útfærslu á þremur mismunandi borðskreytingum fyrir mismunandi tilefni. Meira »

Stefán Karl bakaði einhyrningsköku

8.4. Leikarinn og ljúfmennið Stefán Karl Stefánsson bakaði stórkostlega einhyrningstertu handa Júlíu dóttur sinni sem á afmæli á morgun. „Júlía bað um þetta sem þema og ég brást ekki áskoruninni og tók þetta alla leið,“ segir Stefán. Meira »

Vinsælustu uppskriftirnar í mars

7.4. Marsmánuður var magnaður á matarvef mbl.is. Hér gefur að líta vinsælustu uppskriftirnar en súkkulaði og bræddur ostur virðast hafa skorað hvað best. Meira »

Hnetusmjörsegg og súkkulaði-saltstangir

4.4. „Mjög einfalt og vel hægt að nota sem skraut á páskaborðið. Þessi uppskrift er svo svakalega einföld að það er hægt að leyfa börnunum að gera þetta og sleppa ímyndunaraflinu lausu. Njótið!“ Meira »

Eldhúsin hennar Sesselju – fyrir og eftir

31.3. Innanhússhönnuðurinn Sesselja Thorberg splæsti í ískæli og frostpinnafrystir í eldhúsinnréttingu fyrir framkvæmdastjóra Kjöríss. Meira »