Kyntröllið og matarstellið eftirsótta

20.9. Hönnuður þess Christian Bitz er þekktur næringarfræðingur, sjónvarpsstjarna, fyrirsæta og hefur gefið út 8 metsölubækur. Bara venjulegur maður sum sé! Ekki nema von að stellið hans sé vel heppnað. Meira »

Partýbúðin þar sem allt seldist upp

11.9. „Við opnuðum við verslunina rétt fyrir áramót og viðtökurnar fóru fram úr okkar björtustu vonum, það bara seldist allt upp!,“ segir Erna Hreinsdóttir annar eiganda Pippu. Meira »

Skálar sem valda hjartsláttarflökti

8.9. Óttist eigi því hér er ekki um eiginlegar skaðræðisskálar að ræða heldur eru þær svo afskaplega fagrar og praktískar að sannir fagurkerar eiga það á hættu að fá einhvers konar hjartaflökt af hrifningu. Meira »

Nýjar míní-Kitchenaidvélar vinsælar

7.9. Míní-hrærivélarnar hafa verið í sölu hjá okkur í um mánuð og áhuginn hefur verið mikill. Þær eru auðvitað aðeins ódýrari líka en Míní kosta 74.990,“ segir Dísa Sigurðardóttir. Meira »

Líklega fallegasta hitakanna á landinu

6.9. Matarvefurinn fór á sinn vikulega smart-rúnt í gær og rakst á þessa fallegu könnu sem sést hér og kallast Penta Thermos.  Meira »

Björgvin Páll passar að vökva ólétta eiginkonuna

5.9. Það er í nægu að snúast hjá Björgvini Páli Gústavssyni. Hann passar að vökva ólétta eiginkonuna, setur ekki ávexti í ísskápinn og fer alls ekki í nein bindindi. Meira »

Matarstellið frá Tulipop rýkur út

31.8. Nýi borðbúnaðurinn er gerður út bambustrefjum sem eru unnar þannig að þær virka mjög svipað plasti, þ.e. borðbúnaðurinn er léttur í sér en brotnar ekki auðveldlega og því tilvalinn fyrir börn. Meira »

Nýtt múmínstell væntanlegt

12.8. Vinsældir Múmínbollana svokölluðu eru með einsdæmum. Bollana er að finna á öðru hverju heimili hérlendis og víða í ansi miklu magni svo ekki er hægt annað en að kalla eigendurnar safnar. Meira »

Eldhúsljósin sem hönnunarunnendur elska

9.8. Á árum áður var vinsælt að kaupa baðherbergisljós inn í eldhús og mikið var rætt um að eldhúsljós yrðu að þola mikinn hita og raka. Matarvefurinn hafði samband við Inga Má Helgason hjá Lumex og spurði hann út heitustu tískustrauma í eldhúslýsingu. Meira »

Ný eldhúsljós valda auknum hjartslætti

2.8. Það verður að viðurkennast að þessi ljós eru með þeim fallegri eldhúsljósum sem sést hafa og valda jafnvel örari hjartslætti hjá hönnunarunnendum. Ljósin eru frá Lumex og kosta... Meira »

Geta bollarnir gert kaffið betra?

24.7. Hönnun á vínglösum er útpæld og til þess fallin að loftflæði verði sem best í glasinu til að hámarka ilm og öndun vínsins. Í þeim anda hefur hönnunarfyrirtækið Maikr hannað línuna Mato sem miðar að því sama – bara með kaffi. Meira »

Nýtt stell og sturlaðar skálar frá Iittala

1.9. Rósagylltu skálarnar munu án efa kveikja bál í hjarta bronsbrjálaðra lekkerkvenna og -karla. Já við erum vandræðalega spennt yfir skál! Það má! Meira »

Ný vörulína frá Søstrene veldur titringi

24.8. Línan er líkt og síðasta lína í pastel-litum og er ákaflega falleg en er þó laus við gyllt og brass sem var áberandi í síðustu línu. Meira »

Umbreyttu eldhúsinu og ísskápnum með filmu

9.8. Matarvefurinn rakst þar á skemmtilegar fyrir og eftirmyndir þar sem ísskápur og háfur voru filmaðir með mattri dökkri filmu til að falla betur inn í innréttinguna. Meira »

Rósa Guðbjarts umbreytti eldhúsinu

9.8. „Ég vildi flikka upp á litla eldhúsið, mála innréttinguna og gera lágmarksbreytingar. Ég var staðráðin í að mála innréttinguna í einhverjum fallegum bláum lit og fyrir valinu varð litur sem heitir Glowing Paris frá Sérefni. “ Meira »

Það sem koma skal hjá IKEA

28.7. Okkur tókst að grafa upp nokkar myndir úr komandi bæklingi IKEA og það verður ekki annað sagt en að fagurkerar fái eitthvað við sitt hæfi. Gullhnífapör og guðdómlegar litapallettur virðast ráðandi og við fáum ekki betur séð en að IKEA haldi áfram að gleðja. Meira »

Flippað afmæliskerti fyrir fagurkera

15.7. Stundum er búið til dót sem maður hreinlega veit ekki hvað manni finnst um. Þetta kerti er meðal þess enda ekki mikið lagt upp úr fagurfræðinni í markaðssetningu vörunnar og því ekki lagt upp með að um sé að ræða fallegan hlut. Meira »