Birgittudúkka og barnaplata

Birgitta Haukdal mun gefa út barnaplötu hinn 20. nóvember sem heitir Perlur og er það hennar fyrsta sólóplata.

Þremur dögum síðar kemur svo á markaðinn dúkka í mynd Birgittu. Verður hún til í tveimur útgáfum og tekur að nokkru leyti mið af hinum svokölluðu "Bratz"-dúkkum.

"Dúkkan verður þó ekki jafn glannaleg og Bratz-dúkkurnar," segir Birgitta. "Ég vildi hafa hana sem eðlilegasta og dúkkan er merkilega lík mér, nokkuð sem manni finnst mjög skrýtið. Það eru spékoppar þarna t.d.!"

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson