Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna kynntar

Meðlimir Baggalúts ásamt Rúnari Júlíussyni.
Meðlimir Baggalúts ásamt Rúnari Júlíussyni.

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru kynntar í dag. Emilíana Torrini, Sigur Rós, og Sigurður Flosason fengu fjórar tilnefningar til verðlaunanna og Baggalútur, Bubbi Morthens, Benny Hemm Hemm og Trabant fengu þrjár tilnefningar.

Tilnefningarnar eru eftirfarandi:

POPP

Hljómplata ársins
My Delusions - Ampop
Fisherman’s Woman - Emilíana Torrini
Hjálmar - Hjálmar
After the Rain - Ragnheiður Gröndal
Jónsi - Jónsi

ROKK/JAÐARTÓNLIST

Hljómplata ársins
Plata ársins - Ég
Swallowed a Star - Daníel
Arctic Death Ship - Kimono
Takk - Sigur Rós
Emotional- Trabant

DÆGURTÓNLIST

Hljómplata ársins
Pabbi þarf að vinna - Baggalútur
Ást/...Í 6 skrefa fjarlægð frá paradís - Bubbi
Ég skemmti mér - Guðrún Gunnars og Friðrik Ómar
Í sólgulu húsi - Ingibjörg Þorbergs
Trú - Orri Harðar

ÝMIS TÓNLIST

Hljómplata ársins
Benni Hemm Hemm - Benni Hemm Hemm
The Music from Drawing Restraint 9 - Björk
Piano - JFM
So long Sonja - Schpilkas
Orkídeur Hawaí - Stórsveit Nix Noltes

Flokkarnir popp, rokk/jaðartónlist, dægurtónlist og ýmis tónlist deila með sér eftirfarandi verðlaunum:

Flytjandi ársins:
Dr. Spock
Hjálmar
Sigur Rós
Stuðmenn
Trabant

Lag og texti ársins
„Pabbi þarf að vinna“ - Baggalútur
„Ástin mín“ - Bubbi
„Undir þínum áhrifum“ - Sálin hans Jóns míns
„Sunnyroad“ - Emilíana Torrini
„Eiður Smári Guðjohnsen“ - Ég

Söngkona ársins:
Emilíana Torrini
Hildur Vala
Ragnheiður Gröndal
Ragnhildur Gísladóttir
Regína Ósk

Söngvari ársins:
Bubbi
Daníel Ágúst Haraldsson
Stefán Hilmarsson
Jón Þór Birgisson
Jón Jósep Snæbjörnsson

SÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLIST

Hljómplata ársins
ENTER eftir Atla Ingólfsson
CAPUT og Arditti kvartettinn flytja

Frá Strönd til fjarlægra stranda
Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal

Fiðlan á 17. öld
Jaap Schröder leikur á fiðlu

Hvert örstutt spor (Bestu lögin 1975-2005)
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, syngur

Monologues-Dialogues
Rúnar Óskarsson leikur íslenska bassaklarinettutónlist

Flytjandi ársins
Íslenska óperan - fyrir flutning á Tökin hert eftir Benjamin Britten

Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari - fyrir frábæran árangur á viðburðaríku ári, jafnt á innlendum sem erlendum vettvangi

Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðluleikari - fyrir störf sín sem konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands og glæsilegt tónleikahald á árinu, þ.á.m. flutning á öllum sónötum Ludwigs van Beethoven, fyrir fiðlu og píanó, ásamt Gerrit Schuil

Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari- fyrir glæsilega debúttónleika á árinu og frábæran píanóleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Sinfóníuhljómsveit unga fólksins og Blásarakvintett Reykjavíkur

Þórunn Björnsdóttir og Skólakór Kársness - fyrir frábært starf á undanförnum árum og þátttöku í tónlistarviðburðum á árinu, þ.á.m. flutningi á Bergmáli þeirra Sjóns, Ragnhildar Gísladóttur og Stomu Yamash´ta á Listahátíð í Reykjavík og Expo heimssýningunni í Japan

Tónverk ársins
Adoro te devote - Hugi Guðmundsson
Ardente - Haukur Tómasson
Drottinn er styrkur minn - John Speight
Sónata fyrir flautu og píanó - Atli Heimir Sveinsson
Tvær tokkötur - Þorsteinn Hauksson

DJASSTÓNLIST

Hljómplata ársins
Cold Front - Cold Front
Kvartett Arne Forchhammer - Kvartett Arne Forchhammer
Leiðin heim - Kvartett Sigurðar Flosasonar
Ég um mig - Kristjana og Agnar
Ziegler-Scheving kvintettinn - Ziegler-Scheving kvintettinn

Flytjandi ársins
Cold Front
Flís
Jón Páll Bjarnason
Kvartett Sigurðar Flosasonar
Stórsveit Reykjavíkur

Lag ársins
„Ég um þig“ - Agnar Már Magnússon
„Cold Front“ - Cold Front
„Ég leitaði þín“ - Eyjólfur Þorleifsson
„Stjörnur“ - Sigurður Flosason
„Leiðin heim“ - Sigurður Flosason

ÖNNUR VERÐLAUN

Myndband ársins:
Ampop - My Delusions
Brúðarbandið - Brúðarbandsmantran
Emilíana Torrini - Sunnyroad
Ég - Plata ársins
Sigur Rós - Hoppípolla

Plötuumslag ársins
Benni Hemm Hemm - Benni Hemm Hemm
Hermigervill - Sleepwork
Hudson Wayne - The Battle of the Bandidos
Sigur Rós - Takk
Trabant - Emotional

Bjartasta vonin
Ampop
Baggalútur
Benni Hemm Hemm
Garðar Thór Cortes
Jakobínarína

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant