Bandaríkjaforseti náðar kalkún

George W. Bush klappar kalkúninum Flyer eftir að hafa náðað …
George W. Bush klappar kalkúninum Flyer eftir að hafa náðað hann. Lynn Nutt, eigandi kalkúnabús í Springfield í Missouri, heldur á fuglinum. Reuters

George W. Bush, Bandaríkjaforseti, fylgdi gamalli hefð í þarlendri stjórnsýslu í dag þegar hann náðaði tvo kalkúna, sem ella hefðu lent á diskum í þakkargjörðardagsveislum á morgun. Það eru kalkúnarnir Flyer og Fryer, sem eiga Bush líf sitt að launa að þessu sinni en þeir voru fluttir í Hvíta húsið frá kalkúnabúi í Missouri.

„Mér er ánægja að tilkynna, að... þeir eiga báðir langa lífdaga fyrir höndum," sagði Bush.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson