Dylan hræðir leikskólabörn

Bob Dylan.
Bob Dylan. Reuters

Tónlistarmaðurinn Bob Dylan er sagður hafa valdið ótta hjá börnum í leikskóla sonarsonar síns. Dylan kom í leikskólann, sem er í Calabasas í Kaliforníu, og lék þar nokkur lög. „Þegar börnin komu heim til foreldra sinna sögðu þau frá „undarlega manninum" sem kom og spilaði óhugnanleg lög á gítarinn," sagði heimildamaður í samtali við dagblaðið New York Post.

Hann kom í skólann sér til skemmtunar en börnin höfðu ekki hugmynd um að þau væru í návist goðsagnar. Þeim fannst hann bara vera undarlegur maður með gítar."

Dylan er annars á tónleikaferðalagi um Evrópu um þessar mundir og kemur til að mynda fram á tónleikum í Berlín í kvöld.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant