Verk Hreins Friðfinnssonar sýnd í Serpentine Gallery

Frá sýningu Hreins Friðfinnssonar
Frá sýningu Hreins Friðfinnssonar mbl.is/Vera Júlíusdóttir

Verk Hreins Friðfinnssonar höfða til listunnenda á öllum aldri, ef eitthvað er að marka áhuga gesta sem voru viðstaddir opnun sýningar á verkum hans í Serpentine Gallery í London í gærkvöldi. Um er að ræða eins konar yfirlitssýningu verka hans, en það elsta á sýningunni er frá 1965. "Í mínum huga fjalla verk hans um tíma sem líður hægt. Allt fer fram með hægð. Verk Hreins fjalla um allar litlu uppgötvanirnar sem þú gerir ef þú tekur eftir umhverfi þínu," segir Kitty Scott, sýningarstjóri gallerísins.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson