Harrison Ford á Iceland Airwaves

Harrison Ford.
Harrison Ford. AP

Bandaríski stórleikarinn Harrison Ford er staddur hér á landi um þessar mundir, en til hans sást á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gær. Meðal þeirra sveita sem hann sá voru Fræ og Original Melody á NASA. Að sögn Eldars Ástþórssonar, skipuleggjanda hátíðarinnar, keypti Ford sér miða á hátíðina og því mega tónleikagestir búast við því að sjá hann eitthvað um helgina. Ekki fylgir sögunni hvort kærasta hans, Calista Flockhart er með honum í för.

Ford hefur leikið í fjölda stórmynda, en hann er trúlega hvað þekktastur fyrir að leika Indiana Jones, auk þess sem hann lék í Star Wars myndunum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler