Styttist í nýja plötu

Sigur Rós.
Sigur Rós. Árvakur/Eggert

Drengirnir í Sigur Rós hafa unnið baki brotnu að nýrri plötu undanfarnar vikur og hafa þeir nú þegar tekið upp 11 grunna í hljóðveri sínu, Sundlauginni í Mosfellsbæ.

Sveitin vinnur nú með upptökustjóra sem kallar sig Flood en hann hefur meðal annars unnið með U2, Smashing Pumpkins, Nick Cave og Depeche Mode.

Stefnt er að því að klára plötuna í mars og því ætti ný plata með Sigur Rós að geta komið út með vorinu eða í síðasta lagi í sumar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant