Paul Simon með tónleika á Íslandi

Paul Simon
Paul Simon

Bandaríski tónlistarmaðurinn Paul Simon heldur tónleika í Laugardalshöll þriðjudagskvöldið 1. júlí í sumar. Simon er hvað þekktastur sem annar helmingur dúettsins Simon og Garfunkel sem hann stofnaði  ásamt Art Garfunkel árið 1957, en þeir félagar sendu frá sér ódauðleg lög á borð við „Mrs. Robinson“ og „Bridge over Troubled Water“.

Simon hefur einnig átt gifturíkan sólóferil og þekkja eflaust margir lagið „50 Ways to Leave Your Lover“ frá árinu 1975. Simon hefur hlotið fjölmörg Grammy-verðlaun, fyrir samstarfið við Garfunkel og sólóferil sinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant