Minningarsjóður stofnaður um Vilhjálm

Vilhjálmur Vilhjálmsson.
Vilhjálmur Vilhjálmsson.

Ákveðið hefur verið að stofna minningarsjóð Vilhjálms Vilhjálmssonar og verður hlutverk hans að styrkja söngvara árlega sem þykja skara fram úr ár hvert. Í tilefni af stofnun sjóðsins verða haldnir tónleikar í Laugardalshöllinni föstudaginn 29. ágúst í samstarfi við Concert Hluti af hverjum seldum miða mun renna í  minningarsjóðinn.

Stofnendur sjóðsins eru Þóra Guðmundsdóttir, ekkja  Vilhjálms, og fjölskylda hennar, Jón Ólafsson athafnamaður, Magnús Kjartansson og Sena. Munu þessir aðilar veita fé í stofnun sjóðsins  og mun Þóra Guðmundsdóttir ánafna höfunda- og flytjendalaunum  Vilhjálms í sjóðinn.

Þá hefur Sena gert samning við  Minningarsjóðinn um öll verk Vilhjálms út veraldartímabilið.

Í dag er fæðingardagur Vilhjálms og hefði hann orðið 63ja ára ef hann hefði lifað.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson