Gott að vera komin heim

Blásarasveitin Wonderbrass
Blásarasveitin Wonderbrass mbl.is/Árni Sæberg

Blásarasveitin Wonderbrass hefur verið á flakki um heiminn í eitt og hálft ár og spilað á 75 tónleikum með Björk Guðmundsdóttur. Valdís Þorkelsdóttir trompetleikari segir blendnar tilfinningar fylgja því að tónleikaferðalaginu sé lokið. „Það er gott að vera komin heim og að búa á einum stað en ekki í ferðatösku,“ segir hún en erfitt var að kveðja ferðafélagana eftir þennan langa túr.

Aðskilnaðurinn mun þó ekki vara lengi hjá stúlkunum tíu sem skipa sveitina því þær hyggja á áframhaldandi samstarf eftir smáhvíld þegar líður lengra fram á haustið. Þó að færri sæki yfirleitt tónleika hér á landi en á þeim tónleikastöðum sem Valdís er nú orðin vön lætur hún það ekki á sig fá. „Maður hefur nú bara gott af því að komast aftur inn í raunverulegt tónlistarlíf. Það er mjög fínt.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant