Myrká mest selda bókin

Kápa bókarinnar Myrká eftir Arnald Indriðason.
Kápa bókarinnar Myrká eftir Arnald Indriðason.

Myrká eftir Arnald Indriðason er mest selda bók síðasta árs samkvæmt bóksölulista Morgunblaðsins sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur tekið saman.

Næstmest selda bókin er ævisaga Magneu Guðmundsdóttur eftir Sigmund Erni Rúnarsson og Ofsi eftir Einar Kárason er í þriðja sæti. Mest selda ljóðabók ársins inniheldur ástarljóð Páls Ólafssonar sem fæddist árið 1827.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson