Svara spurningum um kvikmyndir og kreppu

Laufey Guðjónsdóttir
Laufey Guðjónsdóttir Kristinn Ingvarsson

Kvikmyndamiðstöð Íslands er sem fyrr með opinn kynningarbás fyrir íslenskar kvikmyndir og kvikmyndagerð í Cannes. Að sögn Laufeyjar Guðjónsdóttur, forstöðumanns miðstöðvarinnar, hefur áhugi erlendra kaupenda á íslensku myndunum verið töluverður, og kannski ekki síst á Reykjavík Whale Watching Massacre.

„Svo hefur talsvert verið spurst fyrir um A Good Heart Dags Kára, sem og Draumalandið og Sólskinsdrenginn,“ segir Laufey en segir ekki búið að ganga formlega frá neinum samningum um kaup á myndunum erlendis.

Það eru þó ekki bara bíómyndirnar sem starfsfólk Kvikmyndamiðstöðvar þarf að svara fyrir því Laufey segir þau vera talsvert spurð út í efnahagshrunið á Íslandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler