Styðja listina þrátt fyrir tap

Þrátt fyrir að þýska ofurfyrirtækið Siemens reikni með 28 prósenta tapi í rekstri á þriðja fjórðungi ársins, hafa stjórnendur þess lýst því yfir að þeir muni ekki draga úr styrkjum til menningar og lista.

Stærstu verkefni Siemens á því sviði eru Wagner-hátíðin í Bayreuth í Þýskalandi og Tónlistarhátíðin í Salzburg í Austurríki.

Upphæðin sem Siemens áætlar að eyða í menningartengda starfsemi á árinu nemur andvirði 9,3 milljarðaíslenskra króna.

Í fyrra sagði fyrirtækið um 17 þúsund manns og vinnuhlutfall 15 þúsund starfsmanna var skert.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant