Gurn Bergmann - haus
25. jl 2015

Hvers vegna skortir okkur magnesum?

Enn einn pistillinn um magnesum, en svo lofa g a skrifa ekki meira um a bili. etta er riji og sasti hluti ingar minnar r pistlinum hennar OrganicOlivia, sem birtur var Collective-Evolution.com. Hr eftir fylgir stuttur listi fr henni yfir helstu stur ess a okkur skortir flest magnesum og upplsingar um bestur leiir til a f a:

Hvers vegna essi skortur?

fyrsta lagi Vi verum fyrir eiturhrifum af matnum sem vi neytum.

ru lagi Vi erum sfellt yfirkeyrari af streitu. Vi keyrum okkur fram til a geta haldi vi lfi og a tmir okkur. Framleisla streituhormnum krefst mikils magns af magnesum og hvers kyns streitulag leiir til ess a vi eyum upp magnesumbirgum okkar.

rija lagi Vi neytum meiri sykurs en nokkru sinni fyrr. Fyrir hvert mlekl af sykri sem vi neytum, notar lkami okkar 54 mlekl af magnesum til a vinna r v.

fjra lagi Lti magn af magnesum jarvegi og ntma rktunaraferir draga r magnesum funni.

fimmta og sasta lagi Miki af lyfseilsskyldum lyfjum, eins og getnaarvarnarpillur, sklalyf, kortsn, prednisone og blrstingslyf (Drug-induced nutrient depletion handbook, Pelton, 2001) valda v a magnesum eyist upp. vagrsihrifin af kaffi og te (koffni) leia lka til ess a lkaminn losar sig vi magnesum. , j og meal annarra ora flor keppir vi magnesum um upptku!

N til dags skortir nnast alla magnesum og a arf engar prfanir til a vita a. Unnar matvrur eru gjrsneiddar llum steinefnum, btiefnum og trefjum. etta eru raun nringarsnauar matvrur, v r rna lkamann magnesum svo hann geti melt r. egar eirra er neytt, er nausyn fyrir okkur a taka inn aukaskammta af magnesum, v annars liggur fyrir okkur a vera alvarlega veik vegna mikils skorts v. Eins og g hef sagt (OrganicOilvia), er sykur mesti skavaldurinn. Srhvert mlekl af sykri sem neytt er sogar til sn 50 sinnum a magn af magnesum einhvers staar r lkamanum.

En hva ef g bora heilbriga fu? v miur eru unnar matvrur ekki einu matvrurnar sem er gersneyddar magnesum. Almennt s, hefur magnesum veri eytt r efstu jarvegslgum, sem dregur r v magni sem vi getum fengi gegnum funa, en sama tma hefur rf okkar fyrir magnesum aukist, vegna allrar eirrar mengunar sem vi eru tsett fyrir daglegu lfi okkar (loft, vatn, plastefni, alls konar tilbin efni o.s.frv.). Jarvegurinn er magnesumsnauur vegna allra eiturefnanna sem a er r plntur sem rktaar eru hefbundinn htt og mengun andrmsloftsins hefur menga jafnvel hreinustu akrana. Skordraeitur drepur lka hagntu bakterurnar/sveppina sem eru nausynleg til a plnturnar geti umbreytt nringu r jarveginum plntunringu sem mannflki getur ntt sr.

Bestu leiir til a f magnesum

  1. Bora magnesumrkar futegundir sem rktaar eru me lfrnni rktun, eins og slblmafr, ristu graskersfr, sesamfr, heil brn hrsgrjn, spnat og mndlur.
  2. Taka inn magnesum dropa.
  3. Bera magnesum olu hina. etta er nnur besta leiin til a auka magnesum lkamanum.
  4. Liggja bai me epsom salti. annig fru ekki bara magnesum, heldur lka slfr fyrir lifrina.

ingum mnum hef g lti r tilvsanir heimildir, sem voru grein OrganicOliva halda sr, en undir grein sinni vsar hn einnig til: Oxford Journals Magnesium Basics og Dr. Carolyn Deam, MD

19. jl 2015

Er hgt a mla magnesum bli?

g birti fyrir nokkrum dgum pistil mnum hluta r grein sem OrganicOlivia skrifai og g fann vefsunni Collective-Evolution.com. Greinin var of lng fyrir einn pistil, en ar sem sasti pistill vakti bi mikla athygli og eins margar spurningar hj flki, sem sendi mr trlega marga psta, m.a. um a hvort ekki vri hgt a mla magnesum bli, kva g a a aeins meira af henni,… Meira
14. jl 2015

Magnesum er lfi

Undanfarin r hfum bi g og Hallgrmur heitinn Magnsson lknir, skrifa tal greinar um magnesum, svo mrgum kann a ykja ng um. g rakst hins vegar nlega grein sem OrganicOlivia, skrifai um etta merkilega steinefni vefnum Collective-Evolution.com og gat ekki mr seti a a hluta af henni, v upplsingarnar henni eru svo skrar og skilmerkilegar.Hn telur magnesum… Meira
5. jl 2015

a rsta landinu?

g velti fyrir mr hversu lengi yfirvld tla a ba me a taka kvrun um a leyfa gjaldtku inn landi ea feramannastai. Er veri a ba eftir v a landinu veri rsta? a er alveg mguleiki a ekki s svo langt a eim fanga veri n – og standa vntanlega allir upp og fara a leita a skudlgum, eins og vi (jin) erum svo dugleg vi a gera, einkum og sr … Meira
24. jn 2015

Alltaf unga kynslin

g er ekki a tala um sem ungir eru dag, heldur okkur sem teljumst vera ’68 kynslin. Okkur sem vorum unglingar egar “tningurinn var til”, egar Karnabr opnai “tskuverslun unga flksins” og vi stelpurnar, rtt nfermdar, httum a ganga hnsum pilsum og peysusettum eins og mmmur okkar og frum a ganga stuttum pilsum, rngum bolum og buxnadrgtum… Meira
mynd
19. jn 2015

Virum rttinn

dag fgnum vi v a formur okkar, 40 ra og eldri fengu kosningartt fyrir 100 rum san. Margar konur sameinuust taki til a last ennan rtt, en eins og svo oft eru a einungis nfn frra sem haldi er lofti n 100 rum sar. Allar hinar, sem vi vitum engin deili eiga ekki sur akkir skildar. Fr v g fkk kosningartt hef g alltaf ntt mr hann, einfaldlega vegna ess… Meira
mynd
8. jn 2015

Jkvnigrinn

egar vori tekur eins vel mti manni og a gerir r hr landi, verur maur a setja sig kveinn gr alla morgna til a stilla jkvni og halda henni allan daginn. Hn mtir ekki inn um lguna morgnana umslagi sem hgt er a opna og str svo innihaldinu yfir sig eins og gert var me litina Color Run. Hver og einn arf a draga fram snar jkvu stafestingar, hlusta … Meira
mynd
25. ma 2015

Hvrur sem endurnja frumurnar

Mr finnst alveg strkostlegt egar tkni, sem hinga til hefur einungis veri agengileg fum er orin agengileg hverjum sem er. S tkni sem g er a vsa til er stofnfrumutkni, en hn hefur hinga til einungis veri agengileg fum. N vill svo til a framleiddar hafa veri hvrur me vaxtattum r stofnfrumum, en vaxtatturinn gerir a a verkum a frumur harinnar geta gert hraar og… Meira
mynd
27. aprl 2015

Krsi er mli

g veit ekki hvort ert me krs (cruise control) blnum num, en ef svo er geturu rugglega nota a oftar til a spara eldsneyti og fara betur me blinn. g hef notai krsi mnum bl utanbjarakstri, en ekki miki innanbjar fyrr en n nlega. g s a nefnilega svart hvtu a mealeyslan 100 km blnum mnum hrapai egar a var nota. Eins og alltaf eykst… Meira
mynd
22. aprl 2015

45 r fr fyrsta DEGI JARAR

eim tma egar hvorki var hgt a nota tlvupsta, Facebook n Twitter, tkst Gaylord Nelson, verandi ingmanni Wisconsin rkis Bandarkjaingi, a virkja meira en 20 milljn manns til a mta fjldafundi til a mtmla mengun og umhverfisslysum. etta var 22. aprl ri 1970 htindi hippatmans, mtmli gegn Vietnam strinu voru algeng, en ltill fkus var umhverfismlin fyrr en… Meira