Gurn Bergmann - haus
13. janar 2016

Nru markmium num?

etta er s rstmi ar sem margir setja sr markmi. Hj sumum eru au aulhugsu, skr, tmasett og raunhf. Og eir smu setja au strax framkvmd me vikulegri framkvmdatlun. Hj rum eru au skrari, n tmasetningar og lklegt a au veri aldrei a veruleika. Og svo eru auvita sumir sem setja sr aldrei markmi.

Leiin a markmiunum er oft yrnum str og margar hindranir vegi. Ef r vera of margar vill flk oft gefast upp. a eru v einungis eir hrustu sem fylgja eim alla lei, einkum ef s lei er erfi. En kannski liggur mesti roskinn einmitt gegnum erfileikana og egar eir hafa veri yfirunnir, situr eftir g saga. Saga sem getur veri dmi fyrir ara til a gefast ekki upp fyrr en markmiunum er n.

Hr eru nokkrar gullnar tilvitnanir og sm umfjllun um gildi eirra, sem kannski hvetja ig til a fylgja num markmium betur eftir.

Gleymdu fyrir mistkum. Gleymdu v sem ekki gekk vel. Gleymdu llu nema v sem tlar a gera nna og geru a. William Durant
a yri erfitt fyrir ig a finna einhvern sem n hefur miklum rangri lfinu, og hvorki gert mistk n hrasa nokkrum sinnum leiinni. Ef vi sttum okkur vi ann sannleika, hvers vegna erum vi a velta okkur upp r gmlum mistkum sem vi gerum einhvern tmann fyrir langa lngu og lta minningu hefta okkur dag. etta snst allt um a hvert setur fkusinn. Ef hann beinist ekki a eim markmium sem vilt n, eru allar lkur a nir eim ekki.

skoranir lfsins eiga ekki a lama ig; r eiga a hjlpa r a komast a v hver ert. Bernice Johnson Reagon

Hva myndi breytast ef litir allar r hindranirnar og erfileika sem hefur fari gegnum, sem hluta af eirra sgu sem liggur a velgengni inni? eim mun meiri hindranir sem vegi num vera, v merkilegri verur sagan um rangur inn og eim mun meiri hrif mun hn hafa anna flk. a er eiginlega skylda n a leggja ig allt sem art til a yfirvinna hindranirnar, svo getir veri rum hvatning.

A tuttugu rum linum munu eir hlutir sem ekki gerir, valda r meiri vonbrigum, en eir sem gerir. Mark Twain

essi tilvitnun er oft notu, en hn tapar ekki gildi snu rtt fyrir a. Hafu huga a hn snr ekki bara a markmium. Hverjum lfi nu arftu a fyrirgefa ur en eir hverfa r lfi nu? Hverjum arftu a segja a elskir , mean enn hefur tkifri til?

Markmiin urfa ekki alltaf a vera niurskrifu. au geta ori a einfldum lfsreglum, eins og eim a fama alltaf sem r ykir vnt um, aldrei a skilja vi stvini reii og muna a segja alltaf llum eim sem elskar aftur og aftur, a elskir , lka egar ert ekki nvist eirra. Brn urfa til dmis oft a heyra a.

6. janar 2016

Jlin kvdd

kvld eru jlin va kvdd me brennum, sem lsa jlasveinum, Grlu og Leppala leiina heim, ea annig. Htin er lng og hefirnar kringum hana miklar. a er nefnilega svo margt sem bara tengist jlunum, einkum og sr lagi egar kemur a matseld. mrgum heimilum eru bara brnaar kartflur jlum. a sama vi um smkkur og randaln. eir sem bora rjpur finnst r bara tengjast… Meira
1. janar 2016

Lttu draumana rtast

Ntt r hefur hafi gngu sna og tt vi sum bin a plana eitthva af v sem vi tlum a gera essu ri, er ljst a str hluti ess er enn skrifa bla. En eim mun fleiri hugsanir sem vi setjum niur bla um a hvernig vi viljum a ri veri, eim mun lklegra er a annig veri a. Sumir kalla etta markmiasetningu og a er frbrt a byrja henni nrsdag. Taka svona eina… Meira
31. desember 2015

ri er a kveja

Einhvern veginn fylgir a hjkvmilega essum sasta degi rsins a lta um xl til a meta, “...hvort gengi hafi veri til gs gtuna fram eftir veg...”. Var etta r eitthva lkingu vi a sem vi vntum a a yri? Num vi rangri eim markmium sem vi settum okkur upphafi ess? Hva fr vel og hva hefi geta fari betur? Hvaa lrdm getum vi dregi af v og… Meira
mynd
24. desember 2015

Glei- og friarjl

a styttist a jlin veri hringd inn og fjlskyldur og vinir sameinist kringum htarbor til a njta gra rtta og svo vi jlatr til a deila gjfum sn milli. Undanfari hafa gengi pstar Facebook ar sem fjalla er um stareynd a margir eiga um srt a binda um jlahtina. Minn skilningur er s a margir eigi um srt a binda allt ri, en a veri kannski meira berandi… Meira
19. desember 2015

Hverjar vera gjafir jlanna?

N er sasta helgi fyrir jl og sennilega margir sem tla a nota hana til a kaupa gjafir ea pakka eim inn, baka eitthva ea bara kaupa kkur bakari ea strmarkai, skrifa jlakortin sem arf a pstleggja nstu daga – ea bara lta allt a lnd og lei og fara jlatnleika. Margir velta sennilega fyrir sr hvort eir su tilbnir a taka mti jlunum. Verur jlamaturinn… Meira
5. desember 2015

Elska ennan rstma

g viurkenni fslega a g elska ennan rstma, v g er svo miki jlabarn. a er svo margt sem er heillandi vi hann. Allar fallegu vrurnar verslunum, sem sumar hverjar sjst bara essum rstma. Bara a eitt a fara og skoa gleur hjarta og sl. Me runum hafa ljsum sem skreyta hs og verslanir fjlga. au lsa upp myrkri hj okkur og gefa v hllegan bl, svo vi tkum varla… Meira
26. nvember 2015

akkargjr

dag er haldinn akkargjrarht Bandarkjunum. Eins og me svo marga ara sii hefur hann a einhverju leyti breist hinga. Sgur um uppruna dagsins eru nokku mismunandi en dag hefur hann ori a einni strstu fjlskylduht ar landi, einkum vegna ess a hann tengist engan htt trarbrgum. Fjlskyldumelimir ferast rkja milli til a vera me foreldrum og rum… Meira
21. nvember 2015

Eigi i aukasett?

Eigi i aukasett af llu? Aukasett af hreinsikremi, dagkremi, nturkremi, andlitsfara, maskara, tannbursta, body lotion, hrkremi og msu ru sem snr a persnulegri umhiru har og lkama? Kannski eins gott a koma sr v upp ef miki er ferast, v skili farangurinn inn sr ekki egar ert heimlei, arftu a eiga aukasett ea storma t nstu b, eins og g urfti a gera, til a… Meira
29. oktber 2015

Lfrnt fyrir alla

etta er kjrori hj Kaja Organic, litlu fyrirtki me strar hugsjnir Karenar Jnsdttur, sem starfrkt er Akranesi. Kaja byrjai smtt eins og frumkvlar gjarnan gera, en hefur stkka hratt og vel. Nlega setti hn marka matvrulnu, sem er fyrsta lfrnt vottaa vrulnan sem pkku er slandi. Matvrulnan Kaja er pkku umhverfisvnni umbir en almennt gerist ea gluggalausa… Meira