Gurn Bergmann - haus
11. oktber 2014

A hlfu HREIN

img_6145.jpga m segja a g s komin yfir mijulnuna HREIN afeitrunarkrnum, n egar ellefti dagur af tuttugu og einum er senn enda. etta hefur bi veri lrdmsrkt og skemmtilegt ferli, einkum vegna ess a HREIN krinn er svo einfaldur framkvmd og g er aldrei svng. Ef g finn fyrir svengd get g fengi mr sm snakk milli mla. Sdegis hef g stundum fengi mr pecanhnetur og lfrnt epli og dag fkk g mr epli me mndlusmjri sem er algjrt slgti.

Annars ltur snakklistinn svona t: Eplasneiar og mndlusmjr, hvtlauksjurtakex, kryddaur gulrtarhummus me hvtlauksolu, guacamole og grnmeti, hrskkur r brnum grjnum me hnetusmjri og sykurlausri sultu, ristaar kjklingabaunir, hrar hnetur me ferskum vxtum, grnklsflgur, avkad me miso og grnmeti me hreinni Ranch-ssu (uppskrif bkinni). Svo er hgt a velja hva af honum maur vill bora milli mla.

hdeginu dag borai g nokku vel kryddaan linsubaunartt, sem auvelt er a gera. Uppskriftin er fyrir tvo.

 • 1 lti butternut grasker, afhtt og skori svona 2 cm bita
 • 1 matskei extra virgin lfuola
 • sjvarsalt og nmalaur svartur pipar eftir smekk
 • 1 teskei Madras karrduft
 • 1 teskei garam masala

Hiti ofninn 200C. Velti graskersbitunum upp r lfuolu og kryddi. Setji bitana bkunarpappr ofnskffu. Baki 30 mntur ea ar til eir eru mjkir og aeins brnair.

mean er hgt a ba til linsubaunapottrttinn.

 • 1 teskei extra virgin lfuola
 • 1 ltill hvtur laukur, smtt skorinn
 • 2 marin hvtlauksrif - tk mn r frysti og a var auvelt a merja au
 • 1 teskei Madras karrduft
 • teskei garam masala
 • 2 bollar grnmetisso - setti 2 Kall grnmetisteninga 2 bolla af sjandi vatni
 • bolli rauar linsur, skolaar
 • ofnbakaa butternut graskeri
 • handfylli af vegnu grnkli, skori sma bita
 • sjvarsalt og ferskur svartur pipar eftir smekk

Hiti olu frekar djpri pnnu me loki vi milungshita. Steiki laukinn ar til hann er mjkur ea svona 5 mntur. Bti hvtlauk, karr og garam masala pnnuna og steiki mntu. Helli grnmetissoinu pnnuna og setji linsurnar t . Lti suuna koma upp, lkki hitann og lti malla 10 mntur undir loki. Hrri anna slagi . Bti graskersbitunum t pnnuna, svo og grnklinu og sji 10 mntur vibt.

Njti me glei og hamingju.

mynd
11. oktber 2014

Hva geriru fyrir hina?

g var stoppu gtu gr af konu sem g ekki ekkert og spur essarar spurningar. Spyrjandinn var a minnsta kosti tu rum yngri en g, en vildi f leibeiningar um hva hn gti gert til a halda h sinni gri. Mr datt hug a a vru fleiri forvitnir, svo hr koma upplsingarnar sem g gaf henni. g hef rm tuttugu og fimm ra einungis nota krem sem eru r lfrnum efnum. Krem eins… Meira
10. oktber 2014

Nnast hlfnu

Fyrsta sem g mundi eftir egar g vaknai morgun var a essum degi ri 2001, nkvmlega kl. 10:00 fyrir hdegi opnai sonur minn Gujn jgastdi sitt. Vi foreldrar hans vorum a sjlfsgu vistdd. Skmmu sar setti g jgadiskinn hans spilarann og geri fingar me honum, eins og g geri reglulega rtt fyrir fjarlgina milli okkar. Sar um morguninn uppgtvai g svo a g er… Meira
mynd
9. oktber 2014

Frosinn hvtlaukur

g er nunda degi HREIN detox-krnum mnum og ver a segja a etta er einhver auveldasti hreinsikr sem g hef fari . g finn nnast aldrei fyrir svengd og ef s tilfinning kemur upp, skoa g hvort um s a ra vana ea hvort kalt vatn slkkvi henni. Oft gerir vatni a, enda tala margir um a vi misskiljum oft orstatilfinningu sem svengd. g var vknu klukkan sex morgun og… Meira
mynd
8. oktber 2014

Litla Gula Hnan me mang

Dagur tta HREIN detoxinu rann upp morgun og g kva a mlt dagsins skyldi vera r kjklingi. Rtturinn er fyrir tvo, en ar sem g er ein geymdi g bara helming hans og nota hdegismat morgun. g notai bringur fr Litlu Gulu Hnunni, sem fst Lifandi markai og uppskriftin er svona: 1/3 bolli villt hrsgrjn - fann au Kosti ½ bolli brn jasmn hrsgrjn kkosola til… Meira
7. oktber 2014

Eins og Superwoman

gr var g frekar reytt fyrri hluta dags og eftir fundi hr og ar fram mijan dag, kva g a hvla mig aeins. g lagi mig me MAN og las gegnum eitt bla, nokku sem g tek sjaldan tma og sofnai svo smstund. egar g vaknai var engu lkara en g hefi breyst Superwoman, svo full var g af orku og krafti og lkamlegri vellan. g var vlku orkukasti langt fram kvld a… Meira
6. oktber 2014

Tlf tma glugginn

CLEAN detox prgramminu er mikilvgt a gefa lkamanum ngilegan tma til a vinna r matnum og losa sig vi rgangsefni. Ef vi myndum okkur a lkaminn s eins og borg, arf hann lkt og borg gerir fjrhagstlun, a gera sr orkutlun. Dagleg orka hvers lkama er takmrku, svo lkaminn arf stugt a vega og meta hvernig best s a dreifa henni. S meltingin tekin sem dmi, er hn eitt af… Meira
mynd
5. oktber 2014

Eitthva ntt hverjum degi

g lri eitthva ntt hverjum degi essum CLEAN detox-kr. Eitt a besta er a g get bi til chiahlaup fyrir allt a eina viku einu ef a er geymt sskp. Svo get bara teki skei og skei t bsti. Skil ekki af hverju g hef ekki fatta etta fyrr, v hinga til hef g veri a leggja chia fr bleyti hverju kvldi fyrir nsta morgun. Mr finnst lka alveg frbrt a Jn… Meira
4. oktber 2014

Hrsai happi fullsnemma

g hrsai vst happi fullsnemma gr. Lkaminn tk magnaan kipp hreinsunarferlinu ntt og g l andvaka margar klukkustundir rotlausri barttu vi a draga r verkjum ristilrsinni vinstri handlegg. g rddi handlegginn upp og niur og nuddai punktana rsinni (vill til a g kann sm fyrir mr knvesku orkubrautunum) milli ess sem g drakk vatn, v g var svo hrikalega… Meira
3. oktber 2014

g ver a viurkenna

g ver a viurkenna a. g hef ekki vari miklum tma eldhsinu sumar. Helst bora salat ea eitthva fljtlegt. v kemur a mr gilega vart a g arf a verja tluverum tma ar tengslum vi CLEAN detox-krinn, bara til a tba essa einu mlt sem g elda mr dag. Allar uppskriftir eru njar fyrir mr og a tekur sm tma a safna saman v sem a nota. A auki eru… Meira