Guđrún Bergmann - haus
14. desember 2014

Jólakonfektiđ í ár

img_6400.jpgÉg hef ekki gert konfekt fyrir jólin í mörg ár og líka alveg sleppt ţví ađ baka. Mér hefur ekki fundist taka ţví, en svo fór ég ađ gera hrákökur í haust eftir uppskrift sem ég fann á vefnum. Ég ţarf alltaf ađ gera nokkrar tilraunir ţegar ég fylgi nýjum uppskriftum til ađ ná fram mínu bragđi. Mér datt í hug ađ hrákökugrunnurinn vćri líka góđur í konfekt og eftir 3ju tilraun endađi ég međ kókoskúlur sem hreinlega renna út innan fjölskyldunnar. Uppskriftin er svona:

  • 2/3 bollar valhnetukjarnar, malađir í matvinnsluvél
  • 2/3 bollar pecanhnetukjarnar, malađir í matvinnsluvél
  • ˝ bolli hreint kakó
  • 2 matskeiđar af Raw Cacoa Nibs (kakónibbum)
  • 1 bolli döđlur, brytja ţćr í svona 4 bita hverja, set í skál og helli sjóđandi vatni yfir og lćt liggja í svona 30 mínútur (baka yfirleitt eina köku á međan)
  • ž teskeiđ fínt himalaya-salt
  • 2 ˝ teskeiđ vanilludropar (eđa mauk innan úr vanillustöng)
  • 2 kúfađar teskeiđar af kókosolíu, lífrćnni frá Biona
  • 20 dropar stevia

Maliđ hnetukjarnana í smáum skömmtum og setjiđ í skál. Bćtiđ kakói, kakónibbum og salti viđ. Setjiđ kókosolíu, vanilludropa og stevíu í skál og blandiđ létt saman. Sigtiđ vatniđ af döđlunum og maukiđ ţćr í matvinnsluvél eđa međ töfrasprota. Bćtiđ döđlum og kókosolíublöndunni út í ţurrefnin og hnođiđ vel saman.Ég nota einnota hanska ţví blandan verđur svolítiđ blaut og ţess vegna betri.

Búiđ til litlar kúlur og veltiđ ţeim upp úr kókosmjöli, rađiđ gjarnan á bökunarpappír í box og setjiđ í frysti án loks. Lokin hafa tilhneigingu til ađ verđa svo stíf ţegar ţau frosna, svo ég smeygi boxunum bara í plastpoka međan kúlurnar eru ađ frjósa. Ţegar ţćr hafa náđ ţví er gott ađ setja ţćr í plastpoka međ rennilás, ţví ţá er svo auđvelt ađ ná sér í eina og eina – eđa fleiri ţegar ţađ á viđ.