Guđrún Bergmann - haus
17. mars 2015

Súrsćt sósa međ kjúklingnum

Međan ég var á HREINU MATARĆĐI í október á síđasta ári eldađi ég dásamlegan kjúklingarétt, sem hefur haldiđ sínu vinsćldasćti síđan ţá. Einn hlut vantađi inn í uppskriftina, en ţađ er kókossíróp eđa kókosnektar, eins og ţađ er líka kallađ, svo ég notađi steviu í stađinn í nokkra mánuđi. Kókossírópiđ er eitt af ţessum náttúrulegu sćtuefnum, sem veldur ekki ruglingi á blóđsykri og nú er fćst kókossíróp orđiđ í heilsuvörubúđum. Um helgina eldađi ég kjúklingaréttinn og notađi nektarinn út í súrsćtu sósuna og hún var hreint úr sagt dásamleg.

Hef áđur birt ţessa uppskrift í pistli en deili henni nú aftur. Ţetta er heilsusamlegur réttur, en svo bragđgóđur ađ ţađ er ekkert mál ađ elda hann fyrir alla fjölskylduna.

Kjúklingabringur međ súrsćtri sósu

1/3 bolli blanda af villtum (wild rice) hrísgrjón

˝ bolli brún jasmín hrísgrjón

kókosolía til eldunar (hún fćst í heilsuvöruverslunum)

2 litlar bein- og skinnlausar kjúklingabringur, skornar í ferninga

1 lítill laukur, smátt saxađur

˝ mangó, skoriđ í ferninga

safi úr hálfri sítrónu

1 matskeiđ lífrćnt hrísgrjónaedik

1 matskeiđ kókossíróp (stundum kallađ kókosnektar)

salt og pipar eftir smekk

góđ klípa af sterkum piparflögum (má sleppa)

ź bolli fersk steinselja, smátt söxuđ

Leiđbeiningar:
Látiđ grjónin liggja í bleyti í köldu vatni í a.m.k. klukkustund fyrir suđu. Skoliđ ţau síđan međ ţví ađ hella ţeim í sigti og láta vatn renna yfir ţau smá stund. Hrísgrjón eru nefnilega súr fćđa, sem ţau verđa basísk ef ţau eru látin liggja í bleyti fyrir suđu. Setjiđ grjónin í pott ásamt 2 bollum af köldu vatni og ˝ teskeiđ af salti. Látiđ suđuna koma upp, lćkkiđ hitann og látiđ sjóđa í u.ţ.b. 50 mínútur eđa ţar til allt vatniđ er sođiđ upp.

Ţegar suđutíminn er rétt hálfnađur er gott ađ byrja ađ skera bringurnar í litla bita. Hitiđ pönnu á miđlungshita og brćđiđ kókosolíu á henni. Ţegar olían er orđin heit, setjiđ ţá kjúklingabitana á pönnuna, kryddiđ međ salti og pipar og steikiđ ţá á annarri hliđ í 5 mínútur og snúiđ svo til ađ steikja hina hliđina. Bćtiđ lauk út á pönnuna og látiđ steikjast í 2-3 mínútur eđa ţar til hann er ađeins brúnn. Bćtiđ ţá magnó, sítrónusafa, ediki, sterkum piparflögum og kókóssykrinum og blandiđ vel saman. Bćtiđ hrísgrjónum í blönduna á pönnunni, svo og saxađri steinselju. Beriđ strax fram.