Hvernig eiga merkin saman?

Veldu stjörnumerki úr valgluggunum ađ neđan og smelltu svo á Birta.
og

hvernig eiga merkin saman

HRÚTURHRÚTUR og BOGMAĐURBOGMAĐUR
Bogmađur og Hrútur eiga margt sameiginlegt. Báđir eru heiđarlegir og hreinskiptnir, hafa gaman af íţróttum og eru gćddir mikilli athafnaţrá. Sambönd milli ţeirra einkennast eflaust af hávćrum deilum og kapprćđum um allt milli himins og jarđar, en báđir hafa gaman af slíku. Ţessi tvö merki eiga einkar vel saman og öll sambönd ţeirra á milli vćru báđum til ánćgju.