20 þúsund manns smitist af ebólu

Talið er að hugsanlegt að 20 þúsund manns verði í hópi þeirra sem sýkst hafa af ebólu í lok þessa árs, eftir aðeins þrjá og hálfan mánuð. Hátt í 2.500 manns hafa nú látið lífið af völdum veirunnar. 

Sam­einuðu þjóðirn­ar segja að þörf sé á um ein­um millj­arði dala í bar­átt­una gegn ebólu í Vest­ur-Afr­íku. Það er 10 sinn­um hærri upp­hæð en menn töldu þörf á fyr­ir um mánuði.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert