Karl og Harry minntust látinna hermanna

„Við verðum að minnast hetjuskaps og mannúðar þeirra sem börðust á vígvellinum sem þurfu að fara frá fjölskyldum sínum í þorpum og bæjum víðsvegar í heiminum, til að koma hingað og takast á við hryllinginn sem þeir mættu,“ sagði Karl Bretaprins er hann og Harry sonur hans vottuðu tugum þúsunda breskra hermanna sem féllu í orrustunni um Gallipoli í gær.

Orrustan var háð 25. apríl 1915 til 9. janúar 1916.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert