Gert að bæta aðstöðu flóttafólks

Evrópusambandið gerir þá kröfu að stjórnvöld í Aþenu bæti aðbúnað flóttafólks í landinu en ekkert land í Evrópu hefur tekið við jafn mörgum flóttamönnum og Grikkland.

Í tilkynningu frá framkvæmdastjórn ESB kemur fram að Grikkir verði að bæta aðstöðu í móttökumiðstöðvum og eins lögfræðiaðstoð við hælisleitendur auk fleiri þátta. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert