Fellibylurinn séður frá geimnum

Óveðrið séð utan úr geimnum.
Óveðrið séð utan úr geimnum. Skjáskot

Alþjóðlega geimstöðin tók upp myndskeið af fellibylnum Debbie sem er að gera mikinn usla í Ástralíu í dag. Fellibylurinn hefur látið til sín daga í Queensland eftir að hann gekk á land í gærkvöldi. Debbie hefur valdið rafmagnsleysi víða, skemmt byggingar og rifið tré upp með rótum.

Þúsundir þurftu að yfirgefa heimili sín vegna veðursins.

Hér að neðan er hægt að horfa á myndskeiðið af bylnum sem tekið var utan úr geimnum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert