Nýnasistar ganga til minningar um Hess

Frá göngunni.
Frá göngunni. Skjáskot/RT

Um 500 nýnasistar ganga í dag í Berlín til heiðurs því að 30 ár séu liðin frá dauða nasistaforingjans Rudolfs Hess. Inquirer greinir frá því að aðrir 500  séu mættir til að mótmæla nýnasistunum en fjöldinn gæti farið upp í þúsund manns.

Hundrað þungvopnaðir lögreglumenn fylgjast með göngunni og gæta þess að allt fari friðsamlega fram. Lögregla hefur bannað skipuleggjendum göngunnar að lofsyngja Hess. 

Frétt RT um málið.

Frétt Inquirer um málið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert