Jörð skelfur í Bretlandi

AFP

 Jarðskjálfti 4,4 að stærð skók hluta Bretlands í dag en upptök hans voru 20 norðaustur af Swansea. Skjálftinn fannst vel í Wales, suðvesturhluta Englands og Midlands.

Ekki er vitað um neinar skemmdir af völdum skjálftans, samkvæmt BBC en jarðskjálftar eru ekki algengir á þessum slóðum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert