Fordæma aðgerðir Tyrkja

Þorpið Pyla er á landamærum tyrkneska og gríska hluta Kýpur.
Þorpið Pyla er á landamærum tyrkneska og gríska hluta Kýpur. AFP

Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins fordæma aðgerðir Trykja við Miðjarðarhafið. Segja aðgerðir Tyrkja gegn í Grikklandi og á Kýpur ólöglegar. 

Segjast leiðtogarnir standa með Kýpverjum og Grikkjum í málinu.

Yfirlýsingin leiðtoganna kemur í kjölfar frétta af því að Tyrkir hafi handtekið tvo gríska hermenn og yfirlýsinga tyrkneskra stjórnvalda um að þeir ætli að koma í veg fyrir að fyrirtæki í eigu Grikkja og Kýpverja fái að leita að olíu á svæðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert