Gufubaðið lykillinn að hamingjunni

Oft hefur verið litið á Finna sem frekar fámála og innhverfa þjóð í landi sem einkennist af dimmum og köldum vetrum. Þeir hafa oftar komist í fréttirnar fyrir háa sjálfsvígstíðni en flestar þjóðir. 

En nú eru Finnar taldir hamingjusamasta þjóð heims. Það sem þeir nefna helst sem heilsubót sem efli lund er að fara í gufubað og kafa svo ofan í ískalt vatn.

Í meðfylgjandi myndskeiði er fjallað um þennan sið þeirra.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert