Sjaldséður skýstrókur á sjó (myndband)

Skýstrókurinn var hár og mikill.
Skýstrókurinn var hár og mikill. Skjáskot/YouTube

Rússneskir sjómenn komu auga á stóran skýstrók yfir Svartahafi sem þyrlaði vatni og lofti hundruð metra upp í loftið. Um sjaldséða sjón er að ræða.

Ferðamenn sem voru að sóla sig á ströndinni við Svartahafið sáu strókinn einnig. Eftir að hafa farið um hafið um hríð leystist strókurinn upp.

Frétt BBC.

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert