Talíbanar ætla að leyfa stúlkum að mennta sig

Zabihullah Mujahid, talsmaður talíbana.
Zabihullah Mujahid, talsmaður talíbana. AFP

Stúlkum verður bráðum leyft að hefja aftur skólagöngu í Afganistan.

Talíbanar greindu frá þessu eftir að hafa tilkynnt hverjir sitja í ríkisstjórn landsins. Verður hún  eingöngu skipuð körlum. 

„Við erum að ljúka við hlutina…þetta mun gerast eins fljótt og mögulegt er,” sagði Zabihullah Mujahid, talsmaður talíbana, um menntun stúlkna.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert