BBC vill hækka afnotagjöldin

Breska ríkisútvarpið BBC hyggst leggja tillögu fyrir nefnd á vegum breska þingsins þess efnis að afnotagjöld verði hækkuð um rúm þrjú sterlingspund á hverju ári fram til ársins 2013. Er verðbólga ekki tekin inn í þá hækkun. Afnotagjöldin eru nú 126,5 pund á ári eða rúmar 13.500 krónur.

Haft er eftir forstjóra BBC á fréttavef þess að hækkunin myndi fjármagna umskiptin yfir í stafrænt sjónvarp og greiða fyrir frumlegri framleiðslu, umskiptum yfir í stafrænt sjónvarp og staðbundna þjónustu ríkisútvarpsins. Til að mæta þessum breytingum þurfi fyrirtækið fimm og hálfan milljarð punda til viðbótar við það sem óbreytt afnotagjöld myndu færa því.

BBC segist geta útvegað 3,9 milljarða með niðurskurði í rekstri og tekjum af auglýsingum en til þess að ná fyrrgreindri upphæð þurfi 1,6 milljarð sem hægt væri að útvega með hækkun afnotagjalda.

Forstjóri BBC, Mark Thompson, segist vita að afnotagjöldin séu ekki vinsæl viðbót við þá reikninga sem fólk þurfi að greiða en viti hins vegar að eftirspurnin sé mikil eftir aukinni, stafrænni þjónustu. Árstekjur fyrirtækisins af afnotagjöldum eru nú tæpir þrír milljarðar punda eða um 323 milljarðar ísl. króna þegar þetta er skrifað.

Tessa Jowell, ráðherra menningarmála í Bretlandi, hefur lýst þeirri skoðun sinni að afnotagjöldin séu „ekki fullkomin“ en þó besta leiðin til þess að fjármagna starfsemi BBC. Fyrirtækið hefur þegar beitt niðurskurðarhnífnum með því að segja upp 3.800 starfsmönnum nýverið og beita ýmsum leiðum til sparnaðar og hagræðingar í rekstri þar innan dyra. The corporation aims to make its TV programmes available on the internet, to make its archive more accessible and invest more in local TV and radio services. The BBC has also pledged to show fewer repeats and move some of its operations out of London - although a planned move for some of its departments, including sport, children's productions and Radio Five Live, to Manchester may depend on the licence fee settlement. 'Fairest way' Ms Jowell has said the licence fee is "not perfect" but is still the fairest way to fund the BBC. She has also said the BBC must become more accountable to the licence fee payer. Mr Thompson and BBC chairman Michael Grade have already made a series of shake-ups, including almost 3,800 job cuts and internal value-for-money drives. Mr Grade said: "This bid has been thoroughly and independently scrutinised by the governors. "We commend it to government as an efficient business plan designed to meet licence payers' expectations at the lowest cost." The negotiations come as the government prepares to set out the corporation's role, function and structure in its next 10-year royal charter, which will also come into force in 2007.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert