Er tölvuleikjafíkn stórt vandamál?

Tölvuleikjafíkn og ofnotkun barna og unglinga á netinu hefur borið á góma í fjölmiðlum undanfarna daga en fram hefur komið, að lögregla hefur í nokkrum tilfellum verið kölluð til að skakka leikinn á heimilum þar sem deilt er um tölvunotkun. Fréttavefur Morgunblaðsins ræddi í dag við nemendur og kennara í Borgarholtsskóla í Reykjavík til að kanna hvort þeir könnuðust við þetta vandamál.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert