80 ár frá stofnun Slysavarnafélags Íslands

Björgunarsveitarmenn við Tjaldanesið í Njarðvíkurhöfn
Björgunarsveitarmenn við Tjaldanesið í Njarðvíkurhöfn vf.is/Hilmar Bragi

Slysavarnarfélagið Landsbjörg fagnar því í dag að 80 ár eru liðin frá stofnun Slysavarnafélags Íslands. Það var stofnsett 29. janúar árið 1928 en sameinaði krafta sína Landsbjörg árið 1999. Landsbjörg var hins vegar stofnuð af hjálparsveitum skáta og flugbjörgunarsveitunum árið 1991.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert