Vill endurskoða ESB og Seðlabanka

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnnar vék að því á Alþingi í morgun að samkvæmt stjórnarsáttmála gæti staðan í Evrópumálunum tekið breytingum í samræmi við endirskoðað hagsmunamat. 

Menn verði að læra af reynslunni og viðurkenna að perningamálastefnan hafi gengið sér til húðar. Ný stefna eigi að byggja á stöðugum gjaldmiðli og faglegri yfirstjórn Seðlabankans sem njóti trausts heima og erlendis.

Mikill meirihluti þjóðarinnar telji nú að þjóðin eigi að ganga í ESB og taka upp evru.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert