200 milljarðar fóru í sjóðina

mbl.is

Nýju ríkisbankarnir settu 200 milljarða króna inn í peningamarkaðssjóði Landsbankans, Kaupþings og Glitnis áður en greitt var úr þeim. Í staðinn fengu þeir verðbréf sem sjóðirnir höfðu keypt og voru annaðhvort verðlaus eða verðlítil.

Utanaðkomandi aðilar voru fengnir til að verðleggja verðbréfin. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins var greiðslan mun meiri en hefði fengist á markaði. Fjárfestar sem áttu í öðrum sjóðum kanna lögmæti þessa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert