Kanna kosti og galla golfvallar í Viðey

Viðey.
Viðey.

Til umfjöllunar er hjá Reykjavíkurborg tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um golfvöll í Viðey. Íþrótta- og tómstundaráð samþykkti á fundi í síðasta mánuði að beina því til umhverfis- og samgönguráðs, menningar- og ferðamálaráðs og skipulagsráðs Reykjavíkur að kanna kosti og galla lagningar golfvallar í Viðey. Málinu var frestað á fundi borgarráðs í gær.

Edwin Rögnvaldsson golfvallahönnuður hefur kynnt hugmyndir um golfvöll í Viðey og að við það verk verði notað handafl og hestar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert