Enginn einhugur um staðsetningu nýs sjúkrahúss

Líkan af nýjum Landspítala
Líkan af nýjum Landspítala mbl.is

„Kostnaður við smíði LSH á þessum stað verður líka að öllum líkindum umtalsvert meiri en áætlanir gera ráð fyrir og mun meiri en ef byggt yrði austar á höfuðborgarsvæðinu.“

Þetta segja Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í framkvæmdanefnd vegna byggingar nýs Landspítala – háskólasjúkrahúss, og Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur og fv. forstöðumaður Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins, í grein sem þeir skrifa í Morgublaðið í dag.

Þeir segja jafnframt að þrátt fyrir allan tilkostnað á undirbúningstímanum ríki alls ekki einhugur um staðsetningu LSH.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert